Fimm Rétta Janúarmatseðill

LAXA TIRADITO

Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

SURF AND TURF MAKI

Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

– – – – – – – 

TÍGRISRÆKJUSPJÓT

Grillaðar tígrisrækjur, sítrussalsa, sýrt rauðkál, yuzumajó, sterkt aji amarillo mauk

STÖKKAR KJÚKLINGA GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

MISO NAUTALUND

Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

eða:

GRILLAÐUR LAX

Kremað bygg með amarillo pipar, sýrður laukur, blómkáls- og möndlumulningur, wasabifroða

Verð per mann 10.990

Fimm Rétta VEGAN Janúarmatseðill

VEGAN CEVICHE

Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, vorlaukur

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

– – – – – – – 

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

GRILLUÐ ROMAINE HJÖRTU

Marinerað hjartasalat, gerjað hvítkáls- og eldpiparsalat, hnetumulningur, goma dressing

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

Verð per mann 9.990