Staðnum stýra þeir Gunnar Rafn Heiðarsson veitingastjóri ásamt Sigurði Borgari Ólafssyni.
Eldhúsinu stýrir Snorri Sigfússon yfirmatreiðslumeistari ásamt Eyþóri Gylfasyni og Ólafi Ágúst Petersen.
Kokteilbarnum er stýrt af Kuba Skwara.
Öll hafa þau áratuga reynslu í því að skapa framúrskarandi upplifun gesta sinna.