Fimm Rétta Febrúarmatseðill

NAUTATARTAR

Nautalund, 24 mánaða Feykir, wasabi, aji amarillo pipar

KRYDDLEGIN BLEIKJA

Léttgrafin og koluð bleikja, íslenskt wasabi, sýrð agúrka, stökkt brauð, reyktur ferskostur, graslaukssósa

– – – – – – – 

DJÚPSTEIKT SURF AND TURF MAKI

Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

STÖKKAR KJÚKLINGA GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

„ASIAN STICKY BEEF“

Hægeldað naut, five spice BBQ-sósa, kartöflumús og sterkkryddað grænkál

eða:

ÞORSKUR Í SÆTRI MISO

Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin- marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

Verð per mann 10.990

Fimm Rétta VEGAN Febrúarmatseðill

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

TEMPURA MAÍS

Djúpsteiktur maís í tempura, klettasalat, wasabifroða

– – – – – – – 

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

SVEPPASPJÓT

Kolagrillaðir portobello- og shitakesveppir, papriku- og kasjúhnetusósa, stökkir ostrusveppir, hnetumulningur

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

Verð per mann 9.990