Fjögurra Rétta Septembermatseðill

NAUTATARTAR

Nautalund, 24 mánaða gamall Feykir, skarlottulaukur, kimchi, stökk lótusrót

ARGENTÍSKAR RISARÆKJUR Í TEMPURA

Djúpsteiktar argentískar risarækjur í tempura, salsa verde, jalapenjódýfa

– – – – – – – 

NAUTA RIBEYE, SUÐUR-AMERÍSKT “SUPERCAP” 200g

200 g nauta ribeye, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

eða:

KOLAÐUR LAX

Kolaður lax með japönskum BBQ-gljáa, grillað mangómauk, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, grillað brokkólíní, yuzu dressing

– – – – – – – 

MONKEYS OSTAKAKAN

Hvítsúkkulaði ostakaka með jarðarberja og yuzu geli, ís og berjum

 

Verð per mann 14.490

Fjögurra Rétta VEGAN Septembermatseðill

GRÆNMETIS MAKI

LÁRPERU MAKI – Lárpera, vorlaukur, sýrð agúrka

AGÚRKU MAKI – Fersk agúrka, sesamfræ

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

 

Verð per mann 13.490