Ágústmatseðill

TÚNFISK TARTAR

Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

STÖKKAR KJÚKLINGA GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

MISO NAUTALUND 200g

Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

EÐA:

GRILLAÐUR LAX

Mangó- og rósmaríngljáður lax, kremað bygg, svartur hvítlaukur, blómkáls- og möndlumulningur, wasabifroða

– – – – – – – 

SÚKKULAÐI OG SALTKARAMELLU BROWNIE

Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð per mann 11.990

VEGAN ágústmatseðill

STÖKKIR PLANTAIN BANANAR

Bornir fram með guacamole

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

VEGAN BROWNIE

Vegan brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 8.990