Fjögurra Rétta Ágústmatseðill

Upphitun:

PLANTAIN BANANAR OG GEITAOSTADÝFA

Stökkir plantain bananar, geitaostur, sítrussalat, hunang, ólífuolía

– – – – – – – 

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkáls og eplasalat

EÐA:

DJÚPSTEIKT SURF AND TURF MAKI

Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

– – – – – – – 

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA

Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise

EÐA:

GRILLAÐUR LAX

Mangó- og rósmaríngljáður lax, kremað bygg, svartur hvítlaukur, blómkáls- og möndlumulningur, wasabifroða

– – – – – – – 

MONKEYS MANDARÍNAN

Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens

Verð per mann 11.990

Fjögurra Rétta VEGAN Ágústmatseðill

Upphitun:

STÖKKIR PLANTAIN BANANAR

Bornir fram með guacamole

– – – – – – – 

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

EÐA:

SVEPPA MAKI

Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

EÐA:

GRILLAÐ GRASKER

Grillað grasker, kremað bygg, radísur, vínagretta, stökkt byggkex, stökkt grænmeti í tempura

– – – – – – – 

CHIA BROWNIE

Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 10.990