Sushi og Steikarmatseðill

ATH! Þessi matseðill er aðeins í boði fyrir 2 eða fleiri

Omakase sushi platti

7 bitar á mann, blanda af nigiri og maki
Túnfisktartar með stökkum plantain bönunum
Laxa nigiri
Túnfisk nigiri
Djúpsteikt surf and turf maki
Túnfisk maki
Laxa maki
Sveppa maki
Laxa tiradito

– – – – – – – 

Aðalréttur borinn fram til að deila:
Nautalund “kamu hire”

Nautalund, 100g á mann. Borin fram með spicy soya, sýrðum laukum, stökkri svartrót og kjúklingasoðgljáa.
Borin fram niðurskorin í bita

Tempura garðurinn

Blandað grænmeti, djúpsteikt í stökku tempuradeigi, yuzu majó

Miso kartöflubátar

Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

– – – – – – – 

Blandaðir ísar

Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur, ferskir ávextir

Verð per mann 11.990

VEGAN Febrúarmatseðill

Sveppa maki

Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

Chia brownie

Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 11.990