Smárétta og Steikarseðill

Þessi girnilegi matseðill verður á boðstólum öll kvöld út apríl:

FJÓRIR SMÁRÉTTIR TIL AÐ DEILA:

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur,  sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkáls- og eplasalat

LAXA TIRADITO

Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

SURF AND TURF MAKI

Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

PULLED PORK SMÁBORGARAR

Smáborgarabrauð, rifinn grís, asísk BBQ sósa, kryddjurtamajó, grillaður ananas

– – – – – – – 

GRILLAÐ NAUTA RIBEYE

200g nauta ribeye, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

eða:

KOLAÐUR LAX

Kolaður lax, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, skelfisk bisque, yuzu dressing

– – – – – – – 

MONKEYS MANDARÍNAN

Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens

Verð per mann 13.990

VEGAN

SVEPPA MAKI

Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR

Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 12.990