Fimm Rétta Janúarmatseðill
NAUTATARTAR
Nautalund, skarlottulaukur, aji amarillo pipar, kimchi, marineraðir sveppir, parmesan
– – – – – – –
BLANDAÐ SUSHI
4 bitar af maki, 2 bitar af nigiri, laxa tiradito
– – – – – – –
KOLAGRILLAÐ KÁLFA RIBEYE
Kolagrillað kálfa ribeye, kartöflukaka, seljurót, miso sætkartöflumauk, nautasoðgljái
– – – – – – –
SÚKKULAÐI BROWNIE
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
Verð per mann 13.990
VEGAN SMAKKMATSEÐILL
STÖKKIR PLANTAIN BANANAR
Bornir fram með guacamole
SVEPPA MAKI
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
VATNSMELÓNU CARPACCIO
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur
GRILLAÐ ROMAINE KÁL
Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur
RAUÐRÓFU CEVICHE
Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur
MISO SESAMSTEIK
Steak from sesame seeds, nuts, sweet potatoes and celeriac, served with corn salsa, yuzu mayo, sweet potato purée, salad, miso potato chips, chili mayo
CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE
Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Verð á mann 13.990