Fjögurra Rétta Febrúarmatseðill
NAUTATARTAR
Fínskorin nautalund, trufflurjómaostur, aji amarillo pipar, 12 mánaða gamall Feykir, stökkir plantain bananar
– – – – – – –
GRILLAÐUR SKÖTUSELUR
Grillaður skötuselur, vorlauksmauk, hvítur og grænn aspas, þurrkaður hvítlaukur, sterkkrydduð smjörsósa
– – – – – – –
MISO NAUTALUND 100g
Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
Eða:
KOLAÐUR LAX
Kolaður lax, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, skelfisk bisque, yuzu dressing
– – – – – – –
MONKEYS MANDARÍNAN
Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens
Verð per mann 12.990
Fjögurra Rétta VEGAN Febrúarmatseðill
STÖKKIR PLANTAIN BANANAR
Bornir fram með guacamole
GRILLAÐ ROMAINE KÁL
Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur
TEMPURA GRÆNMETI
Djúpsteiktur grænmeti í tempura, eldpiparmajó
– – – – – – –
MISO SESAMSTEIK
Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat
– – – – – – –
CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE
Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Verð per mann 11.990