Samsettur Mars Matseðill

NAUTA CARPACCIO

Nautalund, 24 mánaða Feykir ostur, sýrðir portobello sveppir, sveppa ponzu, miso majó, stökk svartrót

– – – – – – – 

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKHNAKKI

Léttsaltaður þorskhnakki, kartöflumús, krydduð tomatillo sósa, gerjaðar rófur, furikake

– – – – – – – 

LAMBAKÓRÓNA

Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise

– – – – – – – 

SÚKKULAÐI OG SALTKARAMELLU BROWNIE

Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka,
hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð per mann 12.990

Samsettur VEGAN Mars Matseðill

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

– – – – – – – 

GRILLAÐ ROMAINE OG GRÆNMETIS GYOZA

Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur, gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 11.990