Hádegis Matseðill

Snorri Sigfússon

Hádegisseðill

SAMSETTUR JÓLAMATSEÐILL


MONKEYS JÓLABOX
Reyktur laxatartar, hreindýra tataki,
túnfisk ceviche, kjúklinga gyozur
——-
FISKUR DAGSINS
Ferskasti fiskurinn af markaðnum,
spurðu þjóninn
EÐA:
PURUSTEIK
Stökk pura, mangó-rósmaríngljái, hvítlauks
kartöflumús, volgt rauðkál

——-
MONKEYS JÓLAKÚLAN
Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn,
sultuð kirsuber

2 RÉTTIR  6990
3 RÉTTIR  8490

AÐALRÉTTIR

  • MISO SESAMSTEIK 4490

    Steik úr sesamfræjum, hnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzu majó, salat, sætkartöflumauk, miso kartöflur, eldpiparmajó

  • SKELFISKSALAT 4390

    Salat, hörpuskel, suður amerískar risarækjur, wasabi dressing, jarðarber, rauðlaukur, kasjúhnetur, 1000 daga gamall Tindur

  • RAUÐRÓFUSALAT 3690

    Salat, grafnar rauðbeður, sýrð vatnsmelóna, wasabi dressing, jarðarber, rauðlaukur, kasjúhnetur, 1000 daga gamall Tindur

  • FISKUR DAGSINS 4290

    Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn

  • MONKEYS SMÁRÉTTABOX 5490

    4 smáréttir, bland af heitum og köldum réttum í smáréttastíl - spurðu þjóninn
    Hægt er að fá vegan

  • MISO NAUTALUND

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

  • 100 gr 4490
  • 200 gr 7990
  • MONKEYS BORGARI 4590

    175 g hamborgari með Tindi, miso hollandaise, romain káli og sýrðum skarlottulauk. Borinn fram með aji amarillo relish, miso kartöflubátum og eldpiparmajó

  • NIKKEI KLÚBBSAMLOKA 4590

    Steikt brioche brauð, japanskt majó, stökk kjúklingalæri, beikon, hrásalat, sýrðar agúrkur. Borin fram með miso kartöflubátum og eldpiparmajó

  • PURUSTEIK 5490

    Stökk pura, mangó-rósmaríngljái, hvítlauks kartöflumús, volgt rauðkál

Smáréttir

EFTIRRÉTTIR

  • SÚKKULAÐI OG KARAMELLU BROWNIE 2190

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

  • MONKEYS OSTAKAKA 4490

    – Fullkomin fyrir 2 að deila
    Hvítsúkkulaði- og kirsuberjaostakaka með piparköku- og noisette botni, ís og berjum

  • BLANDAÐIR ÍSAR 2190

    Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur, ferskir ávextir Hægt er að fá vegan, glúten og laktósafrítt

  • MONKEYS JÓLAKÚLAN 2190

    Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn, sultuð kirsuber

  • CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE 2190

    Chia súkkulaði brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet