Matseðill
Menu

Snorri Sigfússon

SAMSETTIR MATSEÐLAR

JÓLAVEISLA

Borið fram til að deila

  • Stökkir plantain bananar

    Bornir fram með guacamole

  • Humar og rababari

    Humar krókettur, sultaður rabarbari, estragon, hvítvíns smjörsósa

  • Heitreykt andarbringa

    Heitreykt andarbringa, rifsber, tymjanrjómi, laufabrauð

  • Túnfisks ceviche

    Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

  • Reyktur laxatartar

    Reyktur laxatartar á blinis, vorlaukur, rjómaostur, piparrót

  • Hreindýra tataki

    Létt grillað hreindýr, möndlumulningur, estragonkrem, sýrður skarlottulaukur, 12 mánaða gamall Feykir

  • Anda gyozur

    Djúpsteiktar gyozur með önd, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar,eldpiparmajó, sesamponzu

  • Grillað Hreindýrafillet

    Andarlifrarmús, sveppa- og kirsuberjafylling, jóla soðgljái

  • Purusteik

    Stökk pura, mangó-rósmaríngljái, volgt rauðkál með kanil og anís

  • Trufflu og hvítlauks kartöflumús

    Kartöflumús með trufflum og hvítlauk

  • Miso kartöflubátar

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Monkeys Jólakúlan

    Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn, sultuð kirsuber

Aðeins borinn fram fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)
Verð á mann fim-lau 16.990
Verð á mann sun-mið 14.990
Vínpörun 4 vín 9.990

LITLU JÓLIN

  • Snakk: Stökkir plantain bananar

    Bornir fram með guacamole

  • Heitreykt andarbringa

    Heitreykt andarbringa, rifsber, tymjanrjómi, laufabrauð

  • Humar og rababari

    Humar krókettur, sultaður rabarbari, estragon, hvítvíns smjörsósa

  • Grillað hreindýrafillet og purusteik

    Andarlifrarmús, sveppa- og kirsuberjafylling, jóla soðgljái, hvítlauks kartöflumús, volgt rauðkál

  • Monkeys Jólakúlan

    Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn, sultuð kirsuber

  • Súkkulaði og saltkaramellu brownie

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð á mann fim-lau 14.990
Verð á mann sun-mið 13.990
Vínpörun 3 vín 7.990

MONKEYS ROYAL

  • Túnfisk tartar með stökkum plantain bönunum

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

  • Steikt kanadísk hörpuskel

    Smjörsteikt hörpuskel, miso dressing, sultaður skarlottulaukur, wasabi, furikake

  • “Le Muriel” Foie gras smáborgari

    Smáborgarabrauð með steiktri andarlifur, miso, sultuðum lauk og lótusrót

  • Wagyu nigiri

    Nigiri með wagyu nautakjöti og andalifrarmús

  • Kolagrillaður Iberico grís

    Grillaður iberico grís, seljurótarmole, five spice soðgljái, grillaður ananas

  • Grillað hreindýrafillet 100g

    Perúísk kartöflukaka, sultuð bláber, confit eldaður laukur, seljurótarmauk kryddjurtaraspur, soðsósa

  • Monkeys mandarínan

    Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens

Verð á mann 18.490
Vínpörun 5 vín 12.990

5 RÉTTA SAMSETTUR MATSEÐILL

  • Túnfisk tartar og plantain bananar

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

  • Laxa tiradito

    Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

  • Djúpsteikt surf and turf maki

    Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

  • Stökkar kjúklinga gyozur

    Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Miso nautalund 100g

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

  • EÐA:
  • Þorskur í sætri miso

    Léttsaltaður þorskhnakki í miso- og mirin marineringu, piparpólenta, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

  • Súkkulaði og saltkaramellu brownie

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Hægt er að fá  glúten og laktósafrítt með breytingum
Verð á mann 14.490
Vínpörun 4 vín 9.990

VEGAN JÓLA SMAKKMATSEÐILL

  • Stökkir plantain bananar

    Bornir fram með guacamole

  • Vatnsmelónu carpaccio

    Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

  • Sveppa maki

    Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir

  • Grillað romaine kál

    Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur

  • Rauðrófu ceviche

    Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur

  • Jólakrydduð Miso sveppasteik

    Steik úr sesamfræjum, hnetum, sveppum, sætum kartöflum og seljurót, yuzudressing, volgt rauðkál

  • Chia súkkulaði brownie

    Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð á mann 14.490
Vínpörun 4 vín 9.990

A LA CARTE

MONKEYS SUSHI

GYOZA & TEMPURA

  • Snjókrabbaklær tempura 4590

    Djúpsteiktar snjókrabbaklær tempura, kimchi salat, hvítlauks- og jalapenjódýfa

  • Stökkar kjúklinga gyozur 3590

    5 stk. djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Stökkar grænmetis gyozur 3590

    5 stk djúpsteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Argentískar risarækjur tempura 4190

    Djúpsteiktar argentískar risarækjur í tempura, salsa verde, jalapenjódýfa

  • Tempura aspas 3590

    Djúpsteiktur aspas í tempura, sterk miso hollandaise, aji amarillo piparmauk

CEVICHE

Monkeys special

Aðalréttir

BINCHOTAN KOLAGRILLAÐIR RÉTTIR

FISKUR

KJÖT

  • Wagyu

    Grilluð wagyu striploin, stökkir ostrusveppir, brúnað smjör, ljóst miso, sesamponzu

  • 100 gr 8990
  • 200 gr 17990
  • Miso nautalund

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

  • 100 gr 4990
  • 200 gr 8990
  • Nautalund “kamu hire” 200g 7990

    Kolagrilluð nautalund, spicy soya, sýrðir laukar, stökk svartrót, kjúklingasoðgljái. Borin fram niðurskorin í bita, frábær til að deila. Kemur ekki með meðlæti.

  • Nauta ribeye, suður-amerískt “supercap” 11490

    300 g nauta ribeye, portobello og rauðlauks duxelle, Monkeys soðgljái Kemur ekki með meðlæti.

  • Lambakóróna 9890

    Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise

  • Kjúklingaspjót 5990

    Kolagrilluð kjúklingalæri, sterk eldpipar bbq sósa, miso sætkartöflumauk, amarillo piparmauk, hnetumulningur

  • Grillað hreindýrafillet

    Brúnað smjör, miso, jóla soðgljái, rauðrófa, perúísk kartöflukaka, volgt rauðkál

  • 100 gr 6490
  • 200 gr 11990
  • STEIKARPLATTI 23990

    800g af kolagrilluðum steikum
    Fullkomið til að deila
    Nautalund
    Nauta ribeye
    Lambakóróna
    Iberico grís
    Borið fram með Monkeys soðgljáa og Miso Hollandaise sósu
    Við mælum með að bæta við meðlæti

GRÆNMETI

  • Jólakrydduð sveppasteik 5690

    Steik úr sesamfræjum, hnetum, sveppum, sætum kartöflum og seljurót, yuzudressing, volgt rauðkál

MEÐLÆTI

  • Grænt salat 2090

    Ferskt salat, sítrusvínagretta, hnetu mulningur

  • Miso kartöflubátar 2390

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Grillað maíssalsa 1990

    Grillaður maís, rauðlaukur og eldpipar með yuzu majó

  • Parmesan og trufflu kartöflubátar 2790

    Djúpsteiktar kartöflur í trufflu-tempuradeigi, miso hollandaise, parmesan

  • Kolagrillað brokkólíní 2190

    Hnetumulningur, salsa verde

  • Miso hollandaise sósa 990
  • Sterkkryddaður kjúklingasoðgljái 990
  • Five spice demi glace 990
  • Yuzu majó 690
  • Eldpiparmajó 690

SNAKK

  • Spicy edamame 2390

    Ristaðar edamame baunir í eldpipar-ponzu

  • Stökkir plantain bananar 2590

    Bornir fram með guacamole

  • Miso kartöflubátar 2390

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Grillað sesamflatbrauð 1890

    Penslað með beurre noisette, miso og eldpipar macha

  • Papriku- og kasjúhnetudressing 690
  • Miso hollandaise 690
  • Túnfisk tartar 1690

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó

EFTIRRÉTTIR / DESSERTS

  • Monkeys jólakúlan 3290

    Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn, sultuð kirsuber

  • Monkeys ostakakan 5990

    – Fullkomin fyrir 2 að deila
    Hvítsúkkulaði- og kirsuberjaostakaka með piparköku- og noisette botni, ís og berjum

  • Súkkulaði og saltkaramellu brownie 3290

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

  • Blandaðir ísar 2990

    Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur, ferskir ávextir
    Hægt er að fá vegan, glúten og laktósafrítt

  • Eftirréttaplatti 8490

    Úrval af uppáhalds eftirréttunum okkar, fullkomið fyrir 2-3 að deila

  • Chia súkkulaði brownie 3290

    Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet