Snorri Sigfússon
SMAKKMATSEÐILL
Borið fram til að deila
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar,eldpiparmajó, sesamponzu
Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Karfi, leche de tigre, sætar kartöflur, edamame, pistasíur, svartrót
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
Djúpsteiktar tígrisrækjur risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise
Hnetumulningur, salsa verde
Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó
Úrval af uppáhalds eftirréttunum okkar
Aðeins borinn fram fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)
Verð á mann 15.990
Vínpörun 5 vín 11.990
MONKEYS ROYAL
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Karfi, leche de tigre, sætar kartöflur, edamame, pistasíur, svartrót
Túnfisk sashimi, andalifrarparfait, stökkt kjúklingaskinn, soja- og balsamikgljái
Nigiri með wagyu nautakjöti og andalifrarmús
Grillaður iberico grís, seljurótarmole, five spice soðgljái, grillaður ananas
Perúísk kartöflukaka, sultuð bláber, confit eldaður laukur, seljurótarmauk kryddjurtaraspur, soðsósa
Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens
Verð á mann 17.990
Vínpörun 5 vín 12.990
3 RÉTTA SAMSETTUR MATSEÐILL
Bornir fram með guacamole
Rjómalöguð skelfisksúpa, hörpuskel, tígrisrækjur, limelauf, sítrónugras, heslihneturjómaostur
Kolaður lax, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, skelfisk bisque, yuzu dressing
Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
Verð á mann 12.990
Vínpörun 3 vín 7.990
5 RÉTTA SAMSETTUR MATSEÐILL
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu
Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
Léttsaltaður þorskhnakki í miso- og mirin marineringu, piparpólenta, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
Hægt er að fá glúten og laktósafrítt með breytingum
Verð á mann 12.990
Vínpörun 4 vín 9.990
VEGAN SMAKKMATSEÐILL
Bornir fram með guacamole
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur
Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur
Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur
Steak from sesame seeds, nuts, sweet potatoes and celeriac, served with corn salsa, yuzu mayo, sweet potato purée, salad, miso potato chips, chili mayo
Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Verð á mann 13.990
Vínpörun 4 vín 9.990
14 bitar, blanda af nigiri og maki, frábært til að deila
Túnfisktartar með stökkum plantain bönunum
Laxa nigiri
Túnfisk nigiri
Djúpsteikt surf and turf maki
Túnfisk maki
Laxa maki
Sveppa maki
Laxa tiradito
2 bitar af nigiri með Wagyu nautakjöti og andalifur
2 bitar af nigiri með lax, Monkeys teriyaki og hvítlauk
2 bitar af nigiri með túnfisk, Monkeys teriyaki og hvítlauk
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, túnfisk sashimi, bonitoflögur túnfisktartar, soja, sýrður engifer
Lax, gúrka, aspas, gochujang rjómaostur, gerjaður hvítlaukur, silungahrogn
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
5 stk. djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
5 stk djúspteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
Djúpsteiktar suður amerískar risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa
Djúpsteiktur aspas í tempura, miso eggjasósa aji amarillo piparmauk
Karfi, leche de tigre, sætar kartöflur, edamame, pistasíur, svartrót
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Lax, truffluponzu, rauðlaukur, sesamfræ, graslaukur, aji amarillo
Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur
Rjómalöguð skelfisksúpa, hörpuskel, tígrisrækjur, limelauf, sítrónugras, heslihneturjómaostur
Grillaður iberico grís, jarðskokkamole, five spice soðgljái, grillaður ananas
Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur
Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkálsog eplasalat
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Túnfisk sashimi, andalifrarparfait, stökkt kjúklingaskinn, soja- og balsamikgljái
Pönnusteiktur karfi, brúnað hvítkál, möndlur, eldpipar, Monkeys soðgljái
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur
Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur
BINCHOTAN KOLAGRILLAÐIR RÉTTIR
FISKUR
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin- marineringu, piparpólenta, djúpsteikt tempura grænmeti, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
Charred fillet of salmon, barley salad with salsa verde and sweet potatoes, shellfish bisque, yuzu dressing
KJÖT
Grilluð wagyu striploin, stökkir ostrusveppir, brúnað smjör, ljóst miso, sesamponzu
Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
Kolagrilluð nautalund, spicy soya, sýrðir laukar, stökk svartrót, kjúklingasoðgljái. Borin fram niðurskorin í bita, frábær til að deila. Kemur ekki með meðlæti.
300 g nauta ribeye, portobello og rauðlauks duxelle, Monkeys soðgljái Kemur ekki með meðlæti.
Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise
Kolagrilluð kjúklingalæri, sterk eldpipar bbq sósa, miso sætkartöflumauk, amarillo piparmauk, hnetumulningur
Brúnað smjör, miso, jóla soðgljái, rauðrófa, perúísk kartöflukaka, volgt rauðkál
GRÆNMETI
Kolagrillaðir portobellosveppir, shitakesveppir og kúrbítur, papriku- og kasjúhnetusósa, stökkir ostrusveppir, hnetumulningur
Ferskt salat, sítrusvínagretta, hnetu mulningur
Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó
Grillaður maís, rauðlaukur og eldpipar með yuzu majó
Djúpsteiktar kartöflur í trufflu-tempuradeigi, miso hollandaise, parmesan
Hnetumulningur, salsa verde
Ristaðar edamame baunir í eldpipar-ponzu
Bornir fram með guacamole
Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó
Penslað með beurre noisette, miso og eldpipar macha
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó
Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens
– Fullkomin fyrir 2 að deila
Hvítsúkkulaði ostakaka með jarðarberja og yuzu geli,
ís og berjum
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
Vanillumús með epla- og fáfnisgrassfyllingu, heslihnetupralínbotni og kókos gelato
Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur,
ferskir ávextir
Hægt er að fá vegan, glúten og laktósafrítt
Úrval af uppáhalds eftirréttunum okkar, fullkomið fyrir 2-3 að deila
Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Aðeins meiri klaka takk fyrir ehf. – kt. 6101210200 – Klapparstígur 28-30, 101 Reykjavík, Ísland – 519 5350 – info@monkeys.is