Matseðill
Menu

Snorri Sigfússon

SAMSETTIR MATSEÐLAR

SMAKKMATSEÐILL

Borið fram til að deila

  • Túnfisk tartar

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

  • Stökkar kjúklinga gyozur

    Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar,eldpiparmajó, sesamponzu

  • Laxa tiradito

    Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

  • Túnfisks ceviche

    Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

  • Karfa ceviche

    Karfi, leche de tigre, sætar kartöflur, edamame, pistasíur, svartrót

  • Djúpsteikt surf and turf maki

    Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

  • Tígrisrækjur tempura

    Djúpsteiktar tígrisrækjur risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa

  • Þorskur í sætri miso

    Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

  • Lambakóróna

    Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise

  • Kolagrillað brokkólíní

    Hnetumulningur, salsa verde

  • Miso kartöflubátar

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Monkeys eftirréttaplatti

    Úrval af uppáhalds eftirréttunum okkar

Aðeins borinn fram fyrir allt borðið (tveir eða fleiri)
Verð á mann  15.990
Vínpörun 5 vín 11.990

MONKEYS ROYAL

  • Túnfisk tartar með stökkum plantain bönunum

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

  • Karfa ceviche

    Karfi, leche de tigre, sætar kartöflur, edamame, pistasíur, svartrót

  • Túnfiskur og andarlifur

    Túnfisk sashimi, andalifrarparfait, stökkt kjúklingaskinn, soja- og balsamikgljái

  • Wagyu nigiri

    Nigiri með wagyu nautakjöti og andalifrarmús

  • Kolagrillaður Iberico grís

    Grillaður iberico grís, seljurótarmole, five spice soðgljái, grillaður ananas

  • Grillað hreindýrafillet 100g

    Perúísk kartöflukaka, sultuð bláber, confit eldaður laukur, seljurótarmauk kryddjurtaraspur, soðsósa

  • Monkeys mandarína

    Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens

Verð á mann 17.990
Vínpörun 5 vín 12.990

3  RÉTTA SAMSETTUR MATSEÐILL

  • Snakk: Stökkir plantain bananar

    Bornir fram með guacamole

  • Monkeys skelfisksúpan

    Rjómalöguð skelfisksúpa, hörpuskel, tígrisrækjur, limelauf, sítrónugras, heslihneturjómaostur

  • Kolaður lax

    Kolaður lax, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, skelfisk bisque, yuzu dressing

  • Eða:
  • Miso nautalund 200g

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

  • Súkkulaði og saltkaramellu brownie

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð á mann 12.990
Vínpörun 3 vín 7.990

5 RÉTTA SAMSETTUR MATSEÐILL

  • Túnfisk tartar og plantain bananar

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

  • Laxa tiradito

    Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

  • Djúpsteikt surf and turf maki

    Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer

  • Stökkar kjúklinga gyozur

    Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Miso nautalund 100g

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

  • EÐA:
  • Þorskur í sætri miso

    Léttsaltaður þorskhnakki í miso- og mirin marineringu, piparpólenta, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

  • Súkkulaði og saltkaramella

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Hægt er að fá  glúten og laktósafrítt með breytingum
Verð á mann 12.990
Vínpörun 4 vín 9.990

VEGAN SMAKKMATSEÐILL

  • Stökkir plantain bananar

    Bornir fram með guacamole

  • Sveppa maki

    Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir

  • Vatnsmelónu carpaccio

    Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

  • Grillað romaine kál

    Gerjað epla- og eldpiparsalat, goma dressing, eldpipar macha, ristaðar hnetur

  • Rauðrófu ceviche

    Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur

  • Miso sesamsteik

    Steak from sesame seeds, nuts, sweet potatoes and celeriac, served with corn salsa, yuzu mayo, sweet potato purée, salad, miso potato chips, chili mayo

  • Chia súkkulaði brownie

    Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð á mann 13.990
Vínpörun 4 vín 9.990

A LA CARTE

MONKEYS SUSHI

GYOZA & TEMPURA

  • Stökkar kjúklinga gyozur 3490

    5 stk. djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Stökkar grænmetis gyozur 3490

    5 stk djúspteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu

  • Risarækjur tempura 3990

    Djúpsteiktar suður amerískar risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa

  • Tempura aspas og egg 3490

    Djúpsteiktur aspas í tempura, miso eggjasósa aji amarillo piparmauk

CEVICHE

Monkeys special

Aðalréttir

BINCHOTAN KOLAGRILLAÐIR RÉTTIR

FISKUR

  • Þorskur í sætri miso 6290

    Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin- marineringu, piparpólenta, djúpsteikt tempura grænmeti, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

  • Kolaður lax 6490

    Charred fillet of salmon, barley salad with salsa verde and sweet potatoes, shellfish bisque, yuzu dressing

KJÖT

  • Wagyu

    Grilluð wagyu striploin, stökkir ostrusveppir, brúnað smjör, ljóst miso, sesamponzu

  • 100 gr 8990
  • 200 gr 17990
  • Miso nautalund

    Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

  • 100 gr 4990
  • 200 gr 8990
  • Nautalund “kamu hire” 200g 7990

    Kolagrilluð nautalund, spicy soya, sýrðir laukar, stökk svartrót, kjúklingasoðgljái. Borin fram niðurskorin í bita, frábær til að deila. Kemur ekki með meðlæti.

  • Nauta Ribeye 300g 10990

    300 g nauta ribeye, portobello og rauðlauks duxelle, Monkeys soðgljái Kemur ekki með meðlæti.

  • Lambakóróna 8990

    Kolagrillað lambafillet, piparpólenta, grillað maís salsa, miso hollandaise

  • Kjúklingaspjót 5990

    Kolagrilluð kjúklingalæri, sterk eldpipar bbq sósa, miso sætkartöflumauk, amarillo piparmauk, hnetumulningur

  • Grillað hreindýrafillet

    Brúnað smjör, miso, jóla soðgljái, rauðrófa, perúísk kartöflukaka, volgt rauðkál

  • 100 gr 5990
  • 200 gr 10990

GRÆNMETI

  • Miso sesamsteik 5490

    Kolagrillaðir portobellosveppir, shitakesveppir og kúrbítur, papriku- og kasjúhnetusósa, stökkir ostrusveppir, hnetumulningur

MEÐLÆTI

  • Grænt salat 1990

    Ferskt salat, sítrusvínagretta, hnetu mulningur

  • Miso kartöflubátar 2190

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Grillað maíssalsa 1890

    Grillaður maís, rauðlaukur og eldpipar með yuzu majó

  • Parmesan og trufflu kartöflubátar 2690

    Djúpsteiktar kartöflur í trufflu-tempuradeigi, miso hollandaise, parmesan

  • Kolagrillað brokkólíní 2190

    Hnetumulningur, salsa verde

  • Miso hollandaise sósa 890
  • Sterkkryddaður kjúklingasoðgljái 890
  • Five spice demi glace 890
  • Yuzu majó 590
  • Eldpiparmajó 590

SNAKK

  • Spicy edamame 2190

    Ristaðar edamame baunir í eldpipar-ponzu

  • Stökkir plantain bananar 2390

    Bornir fram með guacamole

  • Miso kartöflubátar 2190

    Djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi, eldpiparmajó

  • Grillað sesamflatbrauð 1790

    Penslað með beurre noisette, miso og eldpipar macha

  • Goma dressing 590
  • Miso hollandaise 590
  • Túnfisk tartar 1590

    Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó

EFTIRRÉTTIR / DESSERTS

  • Monkeys mandarínan 3290

    Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens

  • Monkeys ostakakan 5990

    – Fullkomin fyrir 2 að deila
    Hvítsúkkulaði ostakaka með jarðarberja og yuzu geli, ís og berjum

  • Súkkulaði og saltkaramellu brownie 3290

    Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

  • Origami fuglinn 3290

    Vanillumús með epla- og fáfnisgrassfyllingu, heslihnetupralínbotni og kókos gelato

  • Blandaðir ísar 2990

    Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur, ferskir ávextir
    Hægt er að fá vegan, glúten og laktósafrítt

  • Eftirréttaplatti 8490

    Úrval af uppáhalds eftirréttunum okkar, fullkomið fyrir 2-3 að deila

  • Chia súkkulaði brownie 3290

    Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet