HÁDEGIS JÓLAMATSEÐILL
Dagana 13. nóvember til og með 23. desember mun þessi girnilegi jólamatseðill vera á boðstólum í hádeginu alla virka daga milli kl. 12:00-16:00
HÁDEGIS JÓLAMATSEÐILL
Jóla Smáréttabox
Reyktur laxatartar – Reyktur lax, vorlaukur, rjómaostur, piparrót
Hreindýra tataki – Létt grillað hreindýr, möndlumulningur, estragonkrem, sýrður skarlottulaukur, 12 mánaða gamall Feykir
Túnfisk ceviche – Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Stökkar anda gyozur – djúpsteiktar gyozur með önd, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
——-
Purusteik
Mangó-rósmaríngljái, hvítlauks-kartöflumús, sýrt rauðkál, soðsósa
eða:
Fiskur dagsins
Ferskasti fiskurinn af markaðnum, spurðu þjóninn
——-
Monkeys Jólakúlan
Karamellusúkkulaðimús, piparkökubotn, sultuð kirsuber
Verð per mann fyrir 2ja rétta 6.990
Verð per mann fyrir 3ja rétta 8.490