gamlársdagur á Monkeys
Á gamlársdag verður þessi a la carte hádegismatseðill á boðstólum.
Við tökum við bókunum frá kl 12:00 til 14:00
hádegismatseðill
SMÁRÉTTIR
Stökkir plantain bananar
Bornir fram með guacamole
2.390
Túnfisks ceviche
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
3.790
Rauðrófu ceviche
Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur
3.490
3.490
Monkeys skelfisksúpan
Rjómalöguð skelfisksúpa, hörpuskel, tígrisrækjur, limelauf, sítrónugras, heslihneturjómaostur
3.990
3.990
Stökkar kjúklinga gyozur
5 stk. djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
3.490
Stökkar grænmetis gyozur
5 stk djúspteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
3.490
3.490
AÐALRÉTTIR
Rauðrófusalat
Salat, grafnar rauðbeður, sýrð vatnsmelóna, wasabi dressing, jarðarber, rauðlaukur, kasjúhnetur, 1000 daga gamall Tindur
4.390
4.390
Grillaður lax
Kolaður lax með japönskum BBQ-gljáa, grillað mangómauk, hvítlauks kartöflumús, grillað brokkólíní, yuzu dressing
6.890
6.890
Monkeys smáréttabox
4 smáréttir, bland af heitum og köldum réttum í smáréttastíl – spurðu þjóninn
6.490
6.490
Miso nautalund
Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
100g 5.490
100g 5.490
200g 9.490
Monkeys borgari
175 g hamborgari með Tindi, miso hollandaise, romain káli og sýrðum skarlottulauk. Borinn fram með aji amarillo relish, miso kartöflubátum og eldpiparmajó
5.390
5.390
EFTIRRÉTTIR
Súkkulaði og saltkaramellu brownie
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
2.990
2.990
Blandaðir ísar
Þrjár tegundir af ís, súkkulaðimulningur, ferskir ávextir
2.990
2.990
Monkeys mandarína
Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens
2.990
2.990
Chia brownie
Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
2.990
2.990