MONKEYS ER TVEGGJA ÁRA!
Í tilefni af tveggja ára afmæli Monkeys ætlum við að hafa þennan girnilega afmælismatseðil á boðstólum hjá okkur allan September.
Einnig verðum við með sérstök tilboð á léttvínum og kokteilum allan mánuðinn.
Fimm Rétta Afmælismatseðill
TÚNFISKTARTAR OG PLANTAIN BANANAR
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
– – – – – – –
DJÚPSTEIKT SURF AND TURF MAKI
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
TÚNFISKUR OG ANDALIFUR
Túnfisk sashimi, andalifrarparfait, stökkt kjúklingaskinn, sesamponzu
– – – – – – –
STÖKKAR KJÚKLINGA GYOZUR
Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu
– – – – – – –
MISO NAUTALUND 100g
Nautalund, perúísk kartöflukaka, jarðskokkamauk, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái
eða:
ÞORSKUR Í SÆTRI MISO
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, piparpólenta, stökkt grænmeti í tempura, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
– – – – – – –
MONKEYS MANDARÍNA
Mandarínu- og tonkabaunamús, stökk súkkulaðikaka, yuzumarens
Verð per mann 11.990
Fimm Rétta VEGAN Afmælismatseðill
STÖKKIR PLANTAIN BANANAR
Bornir fram með guacamole
– – – – – – –
VATNSMELÓNU CARPACCIO
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur
SVEPPA MAKI
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
– – – – – – –
STÖKKAR GRÆNMETIS GYOZUR
Djúpsteiktar gyozur með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu
– – – – – – –
MISO SESAMSTEIK
Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat
– – – – – – –
CHIA BROWNIE
Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Verð per mann 10.990