Jóla Bubblu Bröns
Alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 12:00 og 16:00 bjóðum við upp á BUBBLU BRÖNS á Monkeys.
Síðustu borðabókanir eru kl 14:30
Settu saman þinn eigin brönsmatseðil
Við bjóðum upp á 2 leiðir:
ÞRIGGJA RÉTTA LÉTTUR BRÖNS 6490
1 SMÁRÉTTUR
1 BRÖNSRÉTTUR
1 EFTIRRÉTTUR
FIMM RÉTTA LÚXUS BRÖNS 7490
2 SMÁRÉTTIR
2 BRÖNSRÉTTIR
1 EFTIRRÉTTUR
BOTNLAUSAR BUBBLUR
Bættu botnlausum bubblum við Lúxus brönsinn fyrir 5490
Við byrjum á einum PINK 75 kampavínskokteil, síðan færðu eins mikið og þig lystir af prosecco, mímósum og Carlsberg í tvær klukkustundir:
CARLSBERG LAGER
SEGURA VIUDAS ROSÉ CAVA
MIMOSA
Prosecco, appelsínusafi
SMÁRÉTTIR / SMALL COURSES
-
Spicy edamame
Ristaðar edamame baunir í eldpipar-ponzu (vegan)
-
Stökkir plantain bananar
Bornir fram með guacamole (vegan)
-
Reyktur lax á blinis
Reyktur laxatartar á blinis, vorlaukur, rjómaostur, piparrót
-
Rauðrófu ceviche
Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur (vegan)
-
Djúpsteikt surf and turf maki
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
-
Sveppa maki
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir (vegan)
-
Vatnsmelónu carpaccio
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur (vegan)
-
Stökkar kjúklinga gyozur
Djúpsteiktar gyozur með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpipar, eldpiparmajó, sesamponzu
-
Stökktar grænmetis gyozur
Djúspteiktar gyozur með grænmeti, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu (vegan)
-
Tígrisrækjur tempura
Djúpsteiktar tígrisrækjur í tempura, salsa verde, jalapenjódýfa
-
Heitreykt andarbringa
Heitreykt andarbringa, kirsuberja ponzu, klettasalat, valhnetur, sýrður skarlottulaukur
-
Melónu- og parmaskinkusalat
Hunangsmelóna, parmaskinka, ferskur mozzarella, kasjúhnetur, sýrður laukur, graslauksdressing
BRÖNSRÉTTIR / BRUNCH COURSES
-
Purusteik
Stökk pura, mangó-rósmaríngljái, hvítlauks kartöflumús, volgt rauðkál
-
Cronut kjúklingasamloka
Blendingur af croissant og kleinuhring með stökkum kjúkling, kimchi og gochujang dressingu
-
Jóla Egg Benedict
Brioche brauð, hleypt egg, hamborgarhryggur, miso hollandaise
-
Nordic Egg Benedict
Brioche brauð, hleypt egg, reyktur lax, miso hollandaise
-
Topplaus laxabeygla
Reyktur lax, yuzu rjómaostur, ferskt salat, jalapenjó sósa, sýrður laukur
-
Topplaus falafel beygla
Steikt falafel, yuzu majó jalapenjósósa, ferskt salat, sýrður laukur (vegan)
-
Kjúklingur í vöfflu
Djúpsteiktur kjúklingur í vöffludeigi, stökkt beikon, yuzu majó, síróp, salat
-
Jólakrydduð sveppasteik
Steik úr sesamfræjum, sveppum, hnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat