Samsettur Ágústmatseðill

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkáls og eplasalat

– – – – – – – 

NIGIRI BLAND

Laxa nigiri með yuzu majó og silungahrognum

Túnfisk nigiri með Monkeys teriyaki og bonitoflögum

Grilluð vatnsmelónu nigiri með wasabi majó og furikake

– – – – – – – 

ASIAN STICKY BEEF

Hægeldað naut, five spice BBQ-sósa, pipar pólenta, stökkir jarðskokkar

EÐA:

KOLAÐUR LAX

Kolaður lax með japönskum BBQ-gljáa, grillað mangómauk, byggsalat með salsa verde og sætum kartöflum, grillað brokkólíní, yuzu dressing

– – – – – – – 

SÚKKULAÐI OG SALTKARAMELLU BROWNIE

Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð per mann 14.490

Samsettur VEGAN Ágústmatseðill

RAUÐRÓFU CEVICHE

Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, kasjúhnetur

– – – – – – – 

SUSHI BLAND

Grilluð vatnsmelónu nigiri með wasabi majó og furikake

Sveppa maki með sýrðum portobellosveppum, sveppamajó og stökkum ostrusveppum

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, hnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzu majó, salat, sætkartöflumauk, miso kartöflur, eldpiparmajó

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 13.490