Sushi og Steikarmatseðill

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, granatepli, tataki dressing, gerjað hvítkáls og eplasalat

BLANDAÐ SUSHI

4 bitar á mann af maki og nigiri, borið fram til að deila

– – – – – – – 

MISO NAUTALUND

Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

eða:

ÞORSKUR Í SÆTRI MISO

Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirinmarineringu, piparpólenta, stökkt grænmeti í tempura, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna

– – – – – – – 

MONKEYS OSTAKAKAN

Hvítsúkkulaði ostakaka með jarðarberja og yuzu geli, ís og berjum

Verð per mann 14.490

VEGAN Sushi og Steikarmatseðill

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

BLANDAÐ SUSHI

4 bitar á mann af maki og nigiri, borið fram til að deila

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði brownie með chiafræjum, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 13.490