6 Rétta Kampavínsmatseðill
Frá og með fimmtudeginum 16. janúar til og með sunnudeginum 2. febrúar munum við hafa á boðstólum þennan spennandi 6 rétta matseðil með paraðan með 4 sérvöldum kampavínum frá Kampavínsfjelaginu
Lystauki:
Túnfisk tartar með stökkum plantain bönunum
Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar
Laxa tiradito
Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur
&
Tígrisrækjur tempura
Djúpsteiktar tígrisrækjur risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa
Philipponnat Royale réserve Non dosé
————-
Túnfisks ceviche
Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli
Charles Heidsieck Réserve rosé
————-
Þorskur í sætri miso
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
Philipponnat Blanc de noir 2018
————–
Kolagrillað Kálfa Ribeye
Kolagrillað kálfa ribeye, kartöflukaka, seljurót, miso sætkartöflumauk, nautasoðgljái
Piper-Heidsieck Brut rosé
————–
Origami fuglinn
Vanillumús með epla- og fáfnisgrassfyllingu, heslihnetupralínbotni og kókos gelato
Matseðill 14.990 á mann
Kampavínspörun 14.990 á mann