Þriggja rétta Sushi og Steikarmatseðill í september

MAKI OG NIGIRI

2 bitar af surf and turf maki – Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, tígrisrækjur, sýrt engifer
2 bitar af laxa maki – gúrka, aspas, gochujang rjómaostur, gerjaður hvítlaukur, silungahrogn
2 bitar af túnfisk nigiri – teriyaki, hvítlaukur
1 biti af laxa nigiri – teriyaki, hvítlaukur

– – – – – – – 

KOLAGRILLUÐ MISO NAUTALUND

Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái

– – – – – – – 

SÚKKULAÐI OG SALTKARAMELLU BROWNIE

Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís

Verð per mann 12.990

Þriggja rétta VEGAN Sushi og Steikarseðill í september

MAKI OG NIGIRI

4 bitar af sveppa maki – sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
2 bitar af yuba nigiri – yuzu majó, stökkur hvítlaukur
1 biti af kúrbíts nigiri – sesam ponzu, engifer

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, hnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzu majó, salat, sætkartöflumauk, miso kartöflur, eldpiparmajó

– – – – – – – 

CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE

Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet

Verð per mann 10.990