6 Rétta Kampavínsmatseðill

Frá og með fimmtudeginum 16. janúar til og með sunnudeginum 2. febrúar munum við hafa á boðstólum þennan spennandi 6 rétta matseðil með paraðan með 4 sérvöldum kampavínum frá Kampavínsfjelaginu

Lystauki:

Túnfisk tartar með stökkum plantain bönunum

Túnfisk tartar, rósapipar, rjómaostakrem, hunangspestó, plantain bananar

Laxa tiradito 

Laxa sashimi, sesamponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur 

Tígrisrækjur tempura 

Djúpsteiktar tígrisrækjur risarækjur, salsa verde, jalapenjódýfa

Philipponnat Royale réserve Non dosé

 ————- 

Túnfisks ceviche 

Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauðlaukur, vorlaukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

Charles Heidsieck Réserve rosé

 ————- 

Þorskur í sætri miso 

Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirin-marineringu, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna 

Philipponnat Blanc de noir 2018

————– 

Kolagrillað Kálfa Ribeye

Kolagrillað kálfa ribeye, kartöflukaka, seljurót, miso sætkartöflumauk, nautasoðgljái

Piper-Heidsieck Brut rosé

 ————– 

Origami fuglinn

Vanillumús með epla- og fáfnisgrassfyllingu, heslihnetupralínbotni og kókos gelato

Matseðill 14.990 á mann

Kampavínspörun 14.990 á mann