Fimm Rétta Nóvembermatseðill

TÚNFISK CEVICHE

Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauð- laukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, tataki dressing, gerjað hvítkáls- og eplasalat

– – – – – – – 

TÍGRISRÆKJUSPJÓT

Grillaðar tígrisrækjur, sítrussalsa, sýrt rauðkál, yuzumajó, sterkt aji amarillo mauk

STÖKKT KJÚKLINGA GYOZA

Djúpsteikt gyoza með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

MISO NAUTALUND

Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, eldpipar macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

eða / or:

GRILLAÐUR LAX

Kremað bygg með amarillo pipar, sýrður laukur, blómkáls- og möndlumulningur, wasabifroða

Verð per mann 9.990

VEGAN Fimm Rétta Nóvembermatseðill

VEGAN CEVICHE

Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, vorlaukur

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

– – – – – – – 

STÖKKT GRÆNMETIS GYOZA

Djúpsteikt gyoza með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

GRILLAÐ HJARTASALAT

Marinerað hjartasalat, gerjað hvítkáls- og eldpiparsalat, hnetumulningur, goma dressing

– – – – – – – 

MISO SESAMSTEIK

Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat

Verð per mann 8.490