
Samsettur Júnímatseðill
NAUTA CARPACCIO
Nauta carpaccio, klettasalat, parmesan, ostrusveppir í tempura
MAKI BLAND (borið fram til að deila)
Djúpsteikt surf and turf maki
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, nautatartar, stökkar tígrisrækjur, sýrt engifer
Smokey túnfisk maki
Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, túnfiskur, bonitoflögur, túnfisktartar
Spicy laxa maki
Lax, gúrka, aspas, gochujang rjómaostur, gerjaður hvítlaukur, silungahrogn
– – – – – – –
MISO NAUTALUND 200g
Nautalund, perúísk kartöflukaka, portobello- og rauðlauks duxelle, eldpipar macha, Monkeys soðgljái
eða:
ÞORSKUR Í SÆTRI MISO
Léttsaltaður þorskhnakki í miso og mirinmarineringu, piparpólenta, stökkt grænmeti í tempura, sítrónugrasfroða, kryddjurtaolía, svört sítróna
– – – – – – –
SÚKKULAÐI OG SALTKARAMELLU BROWNIE
Miso heslihnetur, saltkaramella, stökk súkkulaðikaka, hvítsúkkulaði- og heslihnetuís
Verð per mann 13.990
Samsettur VEGAN Júnímatseðill
VATNSMELÓNU CARPACCIO
Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur
SVEPPA MAKI
Sýrðir portobellosveppir, sveppamajó, stökkir ostrusveppir
– – – – – – –
MISO SESAMSTEIK
Steik úr sesamfræjum, pistasíum, kasjúhnetum, sætum kartöflum og seljurót, maíssalsa, yuzudressing, ferskt salat
– – – – – – –
CHIA SÚKKULAÐI BROWNIE
Súkkulaði og chia brownie, blönduð ber, hindberjamulningur, sorbet
Verð per mann 12.990