Fimm Rétta Maímatseðill

TÚNFISK CEVICHE

Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, rauð- laukur, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granateplI

STERKT LAXA CEVICHE

Lax, jalapenjó- og mangódressing, rauðlaukur, appelsína, stökkar gulrætur

STÖKKT KJÚKLINGA GYOZA

Djúspteikt gyoza með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

NAUTA TATAKI

Létt grillaðar nautaþynnur, sýrður eldpipar, tataki dressing, gerjað hvítkáls- og eplasalat

TÍGRISRÆKJUSPJÓT

Grillaðar tígrisrækjur, bonito pólenta, sítrussalsa, sýrt rauðkál, yuzumajó, sterkt aji amarillo mauk

eða / or:

STERKKRYDDUÐ NAUTALUND 100g

Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, chili macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái

Verð per mann 9.490

VEGAN Fimm Rétta Maímatseðill

STÖKKT GRÆNMETIS GYOZA

Djúpsteikt gyoza með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

ASPAS OG BLÓMKÁL

Grillaður aspas, blómkálsmauk, blómkálsgrjón, stökkur kryddjurtaraspur

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

GRILLAÐ HJARTASALAT

Marinerað hjartasalat, gerjað hvítkáls- og eldpiparsalat, hnetumulningur, goma dressing

GRILLAÐ SVEPPASPJÓT

Kolagrillaðir portobello- og shitakesveppir, papriku- og kasjúhnetusósa, djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi


Verð per mann 8.490