Fimm Rétta Janúarmatseðill

 

TÚNFISK CEVICHE

Túnfiskur, ástaraldin- og sítrusdressing, vatnsmelóna, kasjúhnetur, granatepli

CEVICHE CLASSICO

Gulsporður, rauðlaukur, radísur, vorlaukur, sætar kartöflur, kóríander, lótusrót, tígrismjólk

STÖKKT KJÚKLINGA GYOZA

Djúspteikt gyoza með grænmeti, sterku yuzumajó, vorlauk, engifer, sesam ponzu

LAXA TIRADITO

Laxa sashimi, sesam og engifer ponzu, eldpipar macha, sesamfræ, graslaukur

KOLAGRILLAÐUR LAX

Grillaður lax, ananas- og soyagljái, gulrótar- og miso-mauk, sesamfræ, eldpipar
eða / or:

STERKKRYDDUÐ NAUTALUND

Nautalund, perúísk kartöflukaka, sveppa mole, chili macha, sterkkryddaður kjúklingasoðgljái
Verð per mann 8.990