Fimm Rétta Ágústmatseðill

TÚNFISK TATAKI

Létt grillaður túnfiskur, bok choy, sesamponzu, sýrðir laukar og eldpipar, yuzu-majó, sesamfræ

NAUTA CARPACCIO

1000 daga gamall Feykir, sýrðir shiitake sveppir, klettasalat, stökkir sveppir, misokrem

– – – – – – – 

DJÚPSTEIKT SURF AND TURF MAKI

Vorlaukur, gúrka, eldpiparmajó, sesamfræ, avókadó, nautaþynnur, stökkar tígrisrækjur

STÖKKT KJÚKLINGA GYOZA

Djúpsteikt gyoza með kjúklingi, gerjað hvítkáls og eplasalat, eldpiparmajó, sesamponzu

– – – – – – – 

LÚÐUSTEIK

Lúðusteik, perúísk kartöflukaka, grillaður aspas, ástaraldinsósa

eða / or:

GRILLAÐ LAMBAPRIME

Kolagrillað lambaprime, kirsuberjatómata bbqsósa, bonito polenta, grillað maís salsa, miso Hollandaise

Verð per mann 9.490

VEGAN Fimm Rétta Ágústmatseðill

VEGAN CEVICHE

Grafnar rófur, rauðlaukur, sítrusdressing, aji amarillo, vatnsmelóna, vorlaukur

VATNSMELÓNU CARPACCIO

Kolagrilluð vatnsmelóna, rósapipar, sveppamajó, stökk svartrót, klettasalat, furuhnetur

– – – – – – – 

STÖKKT GRÆNMETIS GYOZA

Djúpsteikt gyoza með gerjuðu hvítkáli og eldpipar, eldpiparmajó, sesam ponzu

ASPAS OG BLÓMKÁL

Grillaður aspas, blómkálsmauk, blómkálsgrjón, stökkur kryddjurtaraspur

– – – – – – – 

GRILLAÐ HJARTASALAT

Marinerað hjartasalat, gerjað hvítkáls- og eldpiparsalat, hnetumulningur, goma dressing, djúpsteiktar kartöflur í miso-tempuradeigi

Verð per mann 8.490